Destination: Iceland

1,767,726 people have visited Iceland through Keflavik Airport in 2016. These statistics from the Icelandic Tourism Board (Ferðamálastofa) confirm that there has been an exponential growth in tourism to the country. Six years ago, when this latest growth really started after the infamous Eyjafjallajökull eruption. It looks as if this incident triggered a new wave of tourism, Inspired by Eruptions?, further fueled by new flights not only from established European mostly low cost carriers but also from the new Icelandic carrier Wow air founded in 2011. Globally successful movies and TV series further helped putting Iceland on the map of the global tourism industry.

Tourism in Iceland 1949-2016
(click for larger version)

Continue reading

A Lonely Planet: Á hverfanda hveli?

This is the Icelandic version of a poster on mapping wilderness and remote areas created for the the 2016 Science Day at the University of Iceland (Vísindadagur Verkfræði- og náttúruvísindasvið, Háskóli Íslands):
Víðerni og afskekkt landsvæði ná yfir margbreytileg svæði á yfirborði jarðar. Slík svæði eru strjálbýl og eru að hluta til afsprengi af skipulagi sem hvetur til þéttingar byggða. Yfir helmingur jarðarbúa í dag býr á svæðum sem skilgreind eru sem borgir, og meira en 95% jarðarbúa býr á um 10% af yfirborði lands. Hin 90 prósentin eru þó fjarri því að vera einsleit víðernissvæði, Það eru mismunandi skoðanir á því hvort og þá hvernig eigi að nýta hin óbyggðu svæði heims.
Aðeins um 15% fólks í ríkari hluta heimsins býr í meira en klukkustundar fjarlægð frá næstu borg. Í fátækari hluta heimsins er hlutfallið 65%. Hér er kynnt nýstárleg nálgun á myndrænni framsetningu og skilningi á hinum afskekktu landsvæðum jarðar sem eru að líkindum hennar síðustu víðerni. Notuð er tækni sem kalla má „bjöguð hnitvörpun“ (gridded cartogram transformation). Tæknin er notuð til kortleggja hversu fjarlæg svæði eru í hugum meirihluta mannkyns. Niðurstöður sýna umfang afskektra svæða eins og það birtist með tilliti til ferðatíma til næstu borgar, hvort sem er yfir land, vötn eða sjó. Stærð hverrar svæðiseiningar byggir á útreikningi þess tíma. Kortið gefur afskekktum svæðum aukið rými og veitir nýja sýn á svæðisbundið umfang afskekktra svæða í hlutfalli við þéttbýl svæði.

Wilderness - Icelandic
(click for larger version)

Continue reading